top of page
Metis logo
Metis logo
1/1
BÓKHALDSÞJÓNUSTA
Almenn bókhaldsþjónusta, uppgjör & ráðgjöf
Um okkur
Metis bókhald & ráðgjöf ehf. var stofnað árið 2010 af Steinunni Guðmundsdóttir.
Starfmenn Metis búa yfir margra ára reynslu af vinnslu bókhalds og rekstrar fyrir einstaklinga, rekstraraðila og lögaðila.
Markmið okkar er að þjónusta viðskiptavini okkar vel og ná fram þeim virðisauka sem af útvistun hlýst.
Við leggjum áherslu á að fara yfir með viðskiptavinum okkar hvaða þjónustuleið hentar honum best.
bottom of page